MORGUNBLADID
nyr skoli fyrirmynd a heimsvisu
September 8th, 2007
Photograph by Brynjar Gauti

Safamyrarskoli og Oskjuhlidarskoli verda sameinadir I einn skola. Thetta tilkynnti Julius Vifill Ingvarsson, formadur menntarads Reykjavikurborgar, um leid og hann opnadi syningu Mary Ellen Mark, Undraborn, a Thjodminjasafninu i gaer. Skolinn verdur stadsettur I Sudur - Mjodd, a milli Reykjanesbrautar, Skogarsels og Thverarsels. Reiknad verdur med 20 thusund fermetra lod fyrir nyjan skola sem umlukin yrdi graenu belti.

"Markmidid er ad thessi nyji skoli verdi fyrirmynd, ekki bara a landsvisu heldur a heimsvisu," sagdi Julius Vifill adur en hann opnadi syninguna, en a medfylgjandi mynd sest ljosmyndarinn halda a einni fyrirsaetunni. Fyrirsaetan er Alexander Breki, fimm ara drengur, sem einnig ma sja a myndinni a veggnum bak vid hann og Mary Ellen.