Morgunbladid
Unglingar a vegamotum
SAKLEYSISLEGAR MANNDOMSVIGSLUR I GEGNUM LINSU MARY ELLEN MARK
September 3rd, 2006
Photographs by Mary Ellen mark

(ON COVER)
BUSAVIGSLUR
SAKLEYSISLEGAR MANNDOMSVIGSLUR I GEGNUM LINSU MARY ELLEN MARK


241G-007-029
ITHROTTAALFAR Sumir busar Menntaskolans vio Sund hvildu sig a medan adrir stundudu likamsraekt af miklum mod.


241N-002-007
DANSAD Nemendur framhaldsskolanna slita oft dansskonum ut a busabollunum.

Ljósmyndarinn Mary Ellen Mark fylgdist met busavigslum

Unglingar a vegamótum

,,SUM voru skelfingu lostin en ödrum fannst thetta allt mjog fyndid," segir bandarIski ljósmyndarinn Mary Ellen Mark, sern fylgdist med busavigslu i nokkrum Islenskum framhaldsskólum sidasta haust.,,Eitt var aughost," baetti hun vid; ,,fallegustu stulkurnar fengu bestu rnedferdina. I Menntaskolanum I Kopavogi voru thaer látnar nudda bakid a eldri strakunum."
I mörg ár hefur Mark myndad uppákomur I lift unglinga I heimalandi sinu, Bandarikjunum, eins og utskriftardansleiki.
,,Eg elska ad taka myndir af unglingurn, their eru a vegamotum i lifinu og eru oft svo opnir," segir hun.
,,Skolahefdir eru oft heillandi og busavigslurnar I framhaldsskolum her eru greinilega a jákvaedum notum. Mer fannst thetta allt mjog fyndid. thetta er gert fyrir opnum tjoldum og kennararnir fylgjast grannt med thvi ad ekkert fari ur bondunum. I bandariskum skolum tidkast sums stadar vigsluathafnir medal nemenda, en thad er gert leynilega og eg held ad mig langi ekki til ad sjá sumt af thvi sem fer thar fram.
Her var thetta gert til ad skemmta ser, vigslurnar eru mjog leikraenar og thessir krakkar höfdu frábaert skopskyn. Og su stadreynd ad fallegu stulkurnar sluppu betur er liklega ekkert annad en raunveruleiki lifsins." Mark hlaer. ,,Eg er viss urn ad einhverjir köstudu upp eftir ad supa vigsluseydid, en thad var ekkert alvarlegt. Hefdir eins og thessar ma ekki banna--thetta eru sakleysislegar manndomsvigslur."
Mary Ellen Mark hafdi lika gaman af ad fylgjast rned busadansleikjum ad kvöldi vigslunnar, thar sem nemendur dönsudu og skemmtu ser.
,Unglingar eru mikid ad synast og vilja lata taka af ser myndir. Klaednadurinn segir lika mikid urn personuleikann. Ein stulkan var svo pirrud vegna thess ad eg vildi ekki taka myndir af henni, ad hun sparkadi i mig," segir hun og hlaer.,,Unglingar eru svo mikid ad synast."


241G-021-020
Med snuddu. Thessir nynemar fyIgdust med orlogum samnemenda.


241N-006-009
Agndofa. Fylgst med félogunum a dansgólfinu a Nasa.241G-004-032
HIadbord. Mikid frambod okraesilegra rétta fyrir nynemana i MS.


241G-013-004
Göróttur drykkur. Hun var ókraesileg, supan sem bodid var upp a i Kópavoginum


241N-002-020
Innileg. Menntaskólanemarnir ur Kópavogi fognudu nyju skólaári.END