Morgunbladid
Undraborn styrkja Undraborn
September 12th 2007
Photograph by Kristinn


Styrktarsjodur fyrir fotlud born i motun

[PHOTO OF MARY ELLEN MARK BY KRISTINN NOT AVAILABLE]
[PHOTO CAPTION]: Styrktarsjodur Mary Ellen Mark aritar bok sina Undraborn i safnbud Thjodminjasafns Islands.

Undraborn styrkja Undraborn

Thjodminjasafnid stefnir ad thvi ada stofna styrktarsjod fyrir fotlud born i samvinnu vid bandariska ljosmyndarann Mary Ellen Mark i tengslum vid syningu hennar, Undraborn, sem nu ma sja i Thjodminjasafninu. A syningunni hefur Mary Ellen Mark fangad lif fatladra barna i Oskjuhlidarskola og Safamyrarskola og Lyngasi, sem bradum verda sameinadir i einn skola. "Hugmyndin er i motun. Thetta kom til tals i framhaldi af godum vidbrogdum vid syningunni" segir Margret Hallgrimsdottir thjodminjavordur og baetir vid: "Mer finnst skipta verulegu mali ad safn i samtimanum lati sig mannudarmalefni varda. Tha er Ljosmyndasafn Islands innan vebanda Thjodminjasafnsins og thvi frabaert ad fa folk eins og Mary Ellen og Martin Bell i samstarf vid okkur. "Syningin hefur gengid mjog vel ad sogn Margretar og yfir tvo thusund manns sed hana nu thegar, en thar ma sja myndir Mary Ellen auk heimildarmyndarinnar Alexander sem Martin Bell, eiginmadur Mary Ellen, gerdi fyrir safnid. Auk thess eru a syningunni ljosmyndir Ivars Brynjolfssonar af adstodu fatladra nemanda i adurnefndum skolum sem og ymis listaverk eftir nokkra nemendurna. Tha er einnig haegt ad fjarfesta i bokinni Undraborn med myndum ur syningunni i safnbud Thjodminjasafnsins. Syningin er opin fra kl. 11 - 17 alla daga nema manudaga og stendur til 27. januar a naesta ari.

END