Morgunbladid
Islenskt handbragd i ondvegi
June 24th, 2007
By Inga Run Sigurdardottir
Photographs by Mary Ellen Mark

(UPPER LEFT ON COVER)
ISLENSKT I ONDVEGI
HRODUR STEINUNNAR SIGURDARDOTTUR
FATAHONNUN

604B-POL-011
Thjodleg visun. Slaufan er visun i slifsid a islenska thjodbuningnum. STEINUNN haust 2007.

Islenskt handbragd i ondvegi

Steinunn Sigurdardottir fatahonnudur og einn fraeknasti fulltrui islensks tiskuheims var saemd heidursmerki hinnar islensku falkaordu um sidustu helgi. Inga Run Sigurdardottir raeddi vid hana medal annars um thjodlegan innblastur, stodu fatahonnunar herlendis og uppganginn i midbaenum.

I HNOTSKURN

Steinunn hefur nad hvad lengst Islendinga i tiskuheiminum a althjodavisu og hefur starfad fyrir Calvin Klein, Gucci og La Perla. Hun hefur rekid eigid tiskumerki sem ber nafnid STEINUNN fra arinu 2000 og eru vorur hennar seldar vida um heim.

Forseti Islands saemir islenska rikisborgara falkaordunni tvisvar a ari, 1. januar og 17. juni. Fyrsta stig ordunnar er riddarakrossinn og flestir orduthegar eru saemdir honum.

Falkinn var i skjaldamerki Islands i sextan ar. Fannst monnum veglegra ad nota thennan svipmikla, hardgera og tigulega fugl sem takn landsins en thorskinn.


604B-POL-031
Hefdir og handbragd. Pliseringin a bakinu er bein visun i islenska thjodbuninginn en fotin eru ur haustlinunni 2007.

Islenski tiskuheimurinn er i uppsveiflu og til marks um thad var frumkvodullinn og fatahonnudurinn Steinunn Sigurdardottir saemd heidursmerki hinnar islensku falkaordu a thjodhatidardaginn. Fekk hun riddarakross fyrir frumherjastorf i thagu fatahonnunar. "Eg vard ordlaus thegar eg fekk brefid," segir Steinunn en orduthegum er tilkynnt um heidurinn nokkrum dogum fyrir afhendingu. "Stundin thegar madur stigur fram fyrir forsetann og naelan kemur i barminn er serstok og eg fann fyrir miklu thjodarstolti. Eg upplifdi sterkt ad vera tharna fyrir hond fatahonnunar a Islandi og er anaegd med ad fatahonnun se komin a thennan stad."

Uppgangur honnunar

Er thessi vidurkenning til marks um breytta og sterkari stodu fatahonnunar? "I geiranum eru komin upp mjog sterk fyrirtaekisem folk er farid ad taka eftir eins og Nikita, ELM, Spakmannsspjarir og 66 Nordur. Margir hafa atvinnu af fatnadi i dag er stadan mjo breytt fra thvi fyrir um 20 arum sidan. Fyrirtaekjum fjolgar og sifellt fleiri vinna i idnadinum."
Steinunn er med verslun og vinnustofu a annarri haed hussins vid Laugaveg 59 sem er tileinkud fatamerki hennar, sem ber nafnid STEiNUNN. "Eg flutti a Laugaveginn fyrir rumum thremur arum. A thessum tima hefur ymislegt breyst og her eru fjolmargar islenskar honnunarbudir. Thegar eg kom hingad voru margar skrifastofur lausar en nuna eru allir ad leita ad husnaedi herna. Thetta synir hvad honnunarfyrirtaekin eru i hrodum vexti.
Sjalf er Steinunn ad fara ad opna nyja verslun i midbaenum og flyst budarhluti starfseminnar i nytt husnaedi vid Laugaveg 40 fyrir midjan juli.
Steinunn leitar gjarnan i islenska natturu og hefdir til thess ad fa innblastur.
"Eg by vid sjoinn og mer finnst gaman ad horfa ut. Eg held ad visunin i natturuna og hid thjodlega komi til vegna thess ad madur verdur enn hrifnari af landinu eftir langa dvol a erlendri grundu. Eg fer mjog oft a Thjodminjasafnid i leit ad munstrum, saumum eda einhverju odruvisi. Textillinn kemur sidan yfirleitt beint ur natturunni. Svo hef eg serstakannahuga a Textilsafninu a Blonduosi, thar er haegt ad saekja ser mikinn innblastur og mogulegt ad skoda ymislegt handsaumad af konum fra sidustu oldum. Hid islenska handbragd er i ondvegi."
Thetta islenska handbragd ratar oft inn i honnun Steinunnar. "Haustlinan min er med ahugaverdu munstri sem eg notadi i projonid ur bokahnuti sem eg fann i gomlum utsaumsbokum fra thvi fyrir aldamotin 1900. Naudsynlegt er ad horfa a smaatridin og kunna til verka, handbragdid finnst mer rosalega mikilvaegt."
Visaninar eru tho obeinar, ekki er um eftiropun ad raeda heldur skilar ser tilfinningin frir fortidinni. Steinunn segir Islendinga hafa rika hefd i thessu sambandi og margt til ad vinna ur. "Eg nota alltaf eitthvad islenskt i hverri linu."
Hun er nuna ad vinna ad prenti, sem unnid er ur myndum af hvonn og fleiri jurtum ur islenskri floru. Myndirnar eru unnar afram i thrividd sem minnir a leik nordurljosanna og hlakkar Steinunn til ad syna flikur med thessu munstri a tilskustefnunni CPH Vision i Kaupmannahofn i agust.

Fallegt utlit og honnun ordunnar


Vel er vid haefi ad spyrja fatahonnudinn hvad honum finnist um utlit falkaordunnar. "Ordan er vel honnud og handbragdid einstakt, en thetta er allt gert herna heima," segir hun en vinnan er i hondum Thorbergs Halldorssonar gullsmids. "Hvita emaleringin er mjog falleg. Honnunarlega sed synir falkaordansvo mikid hvad Island stendur fyrir, thjodarstoltid kemur sannarlega upp i manni. Med ordunni fylgir litil rosetta, sem buin er til ur bordanum sem fylgir naelunni. Til vidbotar synir grafiska honnunin a innsiglinu fra forsetanum virduleika og fagun," Segir Steinunn en athygli vekur ad ordubandid er mismunandi eftir thvi hvort handhafinn er karl eda kona. Karlarnir fa kross sinn i einfoldu broti en konurnar i fallegri slaufu, sem gefur krossinum skemmtilegt yfirbragd.
Thannig ad thu aetlar ekki ad selja orduna thina a eBay? "Nei eg hef ekki hugsad mer ad gera thad," segir hun og hlaer. "Eg skrifadi undir plagg ad sed yfri um ad skila henni eftir minn dag."
Hvad gerir madur vid orduna? "Hun er eitthvad sem madur geymir a fallegum stad. Eg er eki enn buin ad finna stadinn minn. En rosettuna geturdu gengid med og til daemis naelt henni i jakka. Eg get vel hugsad mer ad bera hana vid hatidleg taekifaeri.

END