Morgunbladid
HIMNESK STEMNING I HRAUNINU
Heimsfraegi heimildaljosmyndarinn Mary Ellen Mark hafnar stafraenum sjonhverfingum. Hun er ordin sjotug en heldur afram ad skrasetja litrikt lif i svarthvitum myndum og heldur namskeid a Islandi naesta sumar.
August 8th, 2010
By Inga Run Sigurdardottir
Photographs by Mary Ellen Mark and RAX

[Photo of Mary Ellen Mark by RAX not available]
[Photo Caption]: Mary Ellen Mark visar veginn. Birgir Jonsson og Gerdur Jonsdottir sitja fyrir.

Fyrsti stadurinn sem kemur i hugann til ad hitta engla a fornum vegi er ekki Vellirnir i Hafnarfirdi. Eftir ad hafa tekid vitlausa beygju og endad vid endurvinnslustod Sorpu fer umhverfid ad minna meira a sogusvid i norraenni sakamalasogu en a tokustad hja hinum heimsfraega heimildaljosmyndara Mary Ellen Mark. Storir trukkar og eydileg bilastaedi blasa vid en eftir stuttan akstur til vidbotar koma hvitklaeddar verur i ljos i hrauninu.
Bjargvaettir bilstjorans eru leikarar ur leikhopnum Perlunni, iklaeddir skjannahvitum englabuningum en Mark kom hingad til lands til thess ad mynda tha og hitta islenska vini en hun hefur myndad sterk tengsl vid landid eftir margar heimsoknir. Hugmyndin ad thessari myndatoku er hins vegar komin ur verdlaunamyndbandi Agusts Jakobssonar vid lag Sigur Rosar, “Svefn-G-Englar” thar sem leikarar ur Perlunni voru i adalhlutverkum.
Mikil einbeiting rikir a tokustad baedi hja ljosmyndara, vidfangsefnum og hjalparhellum. Vindinn laegir og birtan er svo aevintyraleg ad thad hefdi ekki verid haegt ad panta hana.
“Thad rikir himnesk stemning herna,” segir Thorvardur Karl Thorvardarson, sem er einn nylidanna i hopnum en hann hefur starfad med Perlunni i tvo ar. Vid hlid hans stendur reynsluboltinn Sigfus Svanbergsson, kalladur Fusi, en hann er buinn ad vera i leikhopnum oll arin 27 sem hann hefur starfad.
Sigridur Eythorsdottir hefur leitt starfid fra upphafi og styrir sinu folki i gegnum myndatokuna. “Hvort eru englar med bleikan eda raudan varalit?” kallar hun. Nidurstadan er bleikur tho stuttu sidar hlaei hun og baeti vid ad thad skipti kannski ekki miklu mali thvi myndirnar verda svarthvitar.

Elskar fot og verslunarferdir
Mark gengur hreint til verks klaedd brunum ledurjakka, svortum buxum og svortum motorhjolastigvelum, sem eru hentugur fotabunadur fyrir ufid umhverfid. Hun ber stora hringa og er med pena svarta prjonahufu a hofdi sem sidar svartar fletturnar, einkennismerki hennar, flaeda undan. Thad er ekki ad sja a henni ad hun hafi fagnad sjotugsafmaeli sinu i vor. Hun hefur lika greinilega verslad a Islandi thvi hun er med glaenyjan halsklut fra Farmer’s Market, keyptan i Kisunni, verslun sem hun thekkir lika fra heimaborginni New York. Sidan afhjupar eiginmadur hennar sem er einnig staddur a tokustadnum, heimildamyndaleikstjorinn Martin Bell, ad uppahaldsafthreyingaridja hennar se ad versla. “Eg elska fot, thad er veikleiki minn,” stadfestir Mark.

[Photo by RAX not available]
[Photo Caption: Solin og englarnir eru med bleikan varalit. Perlustjorinn Sigridur Eythorsdottir fardar Sigrunu Arnadottur.]

[Photo by RAX not available]
[Photo Caption: Thorvardur Karl Thorvardarson og Sigfus Svanbergsson nota leikreynsluna ser til goda I fyrirsaetustarfinu.

Thorvardur er hvitklaeddur en ber ekki vaengi thegar bladamadur kemur fyrst a stadinn. Adspurdur hvort hann se ekki engill gantast hann med ad hann bidi bara vid hlidid og stjorni umferdinni. Hann faer tho vaengi a endanum og er kalladur til Mark asamt Fusa.
Sigga, eins og Sigridur Perlustjori er jafnan kollud, fylgist med ollu og kallar kanskvist til Thorvardar: “Geturdu verid adeins lettari? Thad er eins og ther se illt i maganum.”
“Thad er eitt ad hafa hugmynd i hofdinu og annad ad koma henni til skila,” segir Thorvardur almennt um leiklistina og notar ymsar tilvisanir i kristin- og godafraedi i mali sinu. Hann tekur til vid ad utskyra nanar tha upplifun ad sitja fyrir hja heimsthekktum ljosmyndara. “Thetta var serstok lifsreynsla. Thad tharf ad hugsa ut I svipbrigdi og likamstjaninguna og vera i karakter,” segir hann og nefnir sem daemi ad honum thyki Loki Laufeyjarson skemmtilgur karakter.
Hefur fengid meira frelsi i gegnum leiklistina
Alls eru ellefu leikarar virkir i starfi leikhopsins, sem aefir i Borgarleikhusinu einu sinni i viku yfir vetrartimann. Tho eru ekki allir a stadnum thennan daginn enda hasumarleyfistimi. Yfirleitt sitja fyrir tveir eda thrir i einu. “Thu ert englastrakurinn minn,” segir Mark endurtekid vid Birgi Jonsson, unglida i hopnum, ad fyrirsaetustorfunum loknum. Hann fer og hlyjar ser undir jakkanum hja Siggu sem tekur geislabauginn af honum. Adrir thurfa ad nota hann nu. Spongin meidir adeins og thad er ekki sarsaukalaust ad lata taka geislabauginn af. Gleraugun koma a i stadinn en englasvipurinn hverfur ekki. “Hann fer alveg inn i hlutverkid,” stadfestir Sigga.
Sigrun Arnadottir er vanur leikari og sker sig ur hopnum i thetta sinn en hun er klaedd sem sol en ekki engill. Hun segir leiklistina hafa gert mikid fyrir sig og gert ser audveldara ad tja sig.
“Eg var feimin en hef opnast. Eg hef miklu meira frelsi,” segir hun.
Sjalf segir Sigga thad vera eigingirni ad hafa starfad svona lengi med Perlunni, eitthvad sem hun segist ad sjalfsogdu hafa gaman af enda styttist i 30 ara starfsafmaelid. “Eg hugsa nu ad eg hafi gefid theim eitthvad en meira hafa thau gefid mer. Thau hafa hjalpad mer til throska og madur litur odrum augum a lifid. Thau hafa kennt mer margt,” segir hun.

[Eg hef stundum sagt ad Gud hafi gefid mer tholinmaedi en thau hafa kennt mer hana. Thau eru afskaplega tholinmod og thad er ekki haegt ad vinna saman leikhusvinnu nema bua yfir tholinmaedi. Thad er gott ad vera tholinmodur. Allt tharf sinn tima.]

Ljosmyndarinn sa leikhopinn a Youtube
Ad tokum loknum gefst taekifaeri til ad raeda vid ljosmyndarann sjalfan nanar um hvernig thetta hafi komid til. “Eg sa Sigur Rosar-myndbandid a Youtube og heilladist alveg. Mer fannst thau svo falleg og sjarmerandi,” segir Mark og hafdi i kjolfarid samband vid Siggu sem tok vel i samstarfid. “Mer fannst leidinlegt ad hafa ekki myndad leikhopinn I sidasta verkefninu minu her,” segir hun um syninguna Undraborn, sem var sett upp i Thjodminjasafni Islands veturinn 2007-8. Mark fylgdist med lifi fatladra barna a Islandi og ljosmyndadi i Oskjuhlidarskola, Safamyrarskola og Lyngasi. Syningin Undraborn hefur ferdast um heiminn og var nylega sett upp hja Duke-haskola i Nordur-Karolinu i Bandarikjunum. Mark hefur hug a thvi ad baeta myndum ur thessari toku vid syninguna i framtidinni.
Mark var anaegd med allar fyrirsaeturnar og myndatokuna en hefdi gjarnan viljad hafa meiri tima til ad fylgjast med Perlunni. “Eg fekk taekifaeri til ad taka portrett en eg hefdi viljad vinna med theim i nokkra daga, fylgjast med theim dansa en thad var thvi midur ekki haegt. Thad var ekki timi til thess.”
Mark tekur allar sinar myndir a filmu. “Eg vil ekki taka a stafraena vel og aetla aldrei ad gera thad. Filma er annar midill og thad a ad lita thannig a filmuljosmyndun. Ljosmyndaidnadurinn er breyttur og ekki lengur eins mikil ahersla a heimildaljosmyndun. Svo er allt fotosjoppad i dag. Thad er ekki ekta. Mikid snyst um auglysingar,” segir hun og baetir vid ad markadsfolk radi almennt mikid til forinni.

Aevintyrafor Perlunnar a listahatid i Bandarikjunum
Perlan er nykomin ur leikferd til Bandarikjanna thar sem hun var valin til ad syna a listahatid a vegum VSA, althjodlegra samtaka um listir og fotlun, adur thekkt undir nafninu Very Special Arts. Thetta var i thridja sinn sem hopurinn tok that i listahatid a vegum VSA. Syningarstadurinn var sjalft Smithsonian safnid i hofudborginni Washington en Sigga segir safnid hafa verid tofrandi stad. “Thad er mikill heidur og vidurkenning ad hafa verid valin til thatttoku,” segir hun en Perlan syndi aevintyraleikinn Ljon og Mys i leikgerd og leikstjorn Siggu. Tonlistina samdi “hirdtonskaldid okkar” eins og Sigga kemst ad ordi, Mani Svavarsson. “Vid faum alltaf atvinnumenn med okkur.”
Fusi var med i for og var anaegdur med forina fyrir utan smavegis uppakomu. “Eg var tvisvar stoppadur i tollinum,” segir hann med leikraenum tilburdum og itrekar: “Tvisvar!” Sigga er lika alveg steinhissa a thvi ad tollurinn skuli hafa haft slikan augastad a Fusa. “Hann sem er algjor engill”
Vid myndatokuna kemur leikreynslan ser vel thvi thad er tholinmaedisvinna ad sitja fyrir. “Gud gaf okkur tholinmaedi,” heyrist Sigga segja vid hopinn sem bidur hja ljosmyndarabilnum og utskyrir nanar i samtali: “Eg hef stundum sagt ad Gud hafi gefid mer tholinmaedi en thau hafa kennt mer hana. Thau eru afskaplega tholinmod og thad er ekki haegt ad vinna saman leikhusvinnu nema bua yfir tholinmaedi. Thad er gott ad vera tholinmodur. Allt tharf sinn tima.”


502U-535-031
Ur myndrodinni Undrabornum sem synd var i Thjodminjasafni Islands. Her eru vinirnir Pall og Bragi a ljosmynd sem Mary Ellen Mark tok a Lyngasi vid Safamyrarskola arid 2006. Ljosmynd/Mary Ellen Mark

Kennari af kollun og ljosmyndari sem litur aldrei undan
Mary Ellen Mark hyggst standa fyrir namskeidi fyrir ljosmyndara her a landi naesta sumar. Namskeidid verdur haldid i Myndlistaskolanum i Reykjavik i agustbyrjun. “Baekistodvarnar verda i Myndlistaskolanum en nemendurnir fara ut ad mynda a hverjum degi,” segir Mark en namskeidid stendur yfir i tolf daga. Hun utskyrir ad thessi timi hafi verid valinn thvi thad se mikid um ad vera, baedi verslunarmannahelgin og Gay Pride og thvi nog myndefni.
Eg held ad thetta verdi frabaert namskeid. Tharna gefst gott taekifaeri fyrir ljosmyndara hvadanaeva ur heiminum til ad koma til thessa otrulega fallega lands,” segir hun og baetir vid ad tho landslagid se fallegt se svo miklu meira ad mynda her en thad. “Folkid er lika magnad. Island er einstakt a marga vegu og eg kann vel vid menninguna herna,” segir hun og er innt eftir nanari skyringum. “Mer finnst Island hafa akvedinn hreinleika yfir ser, sakleysi en tho ekki einfeldni. Thad er einhver tilfinning fyrir thvi ad akvedin gomul gildi seu i havegum hofd, “segir hun og baetir vid: “Kannski fyrir utan bankamennina!”
Hun segir ad nemendurnir eigi eftir ad fa taekifaeri til ad sja Island a mjog mannlegan hatt. “Flestir sem saekja namskeidin min hafa ahuga a ad myndafolk,” segir hun og itrekar ad tho hun taki a filmu megi nemendurnir ad sjalfsogdu taka stafraenar myndir. “Eg skipti mer ekki af thvi.”
Mark er einn thekktasti og virtasti heimildamyndaljosmyndari samtimans og hefur hreppt allar helstu vidurkenningar sem ljosmyndara a thessu svidi getur hlotnast. Hun var um aldamotin valin mikilvaegasti kvenljosmyndari samtimans af lesendum American Photo, staersta bandariska ljosmyndatimaritsins. Hun hefur sent fra ser hatt i 20 baekur med eigin myndum og myndrodum og verk hennar hafa verid synd i syngarsolum um allan heim. Hun hefur starfad mikid fyrir morg heimskunn timarit a bord vid Life, Rolling Stone, The New Yorker, og Vanity Fair a merkilegum ferli sem spannar rumlega 40 ar.
Namskeidid er mikill fengur fyrir listalif landsins en thetta er i fyrsta skipti sem Mark heldur namskeid af thessu tagi herlendis en ljosmyndarinn Einar Falur Ingolfsson mun kenna med Mark. Namskeidid verdur ekki adeins fyrir ljosmyndara thvi eiginmadur Mark, heimildamyndaleikstjorinn Martin Bell, kennir thar einnig. Bell hefur verid tilnefndur til Oskarsverdlauna en hann gerdi jafnframt myndina Alexander, um lif Alexanders Palssonar, nemanda i Oskjuhlidarskola.
Alls komast 20 manns ad og thar af munu fjorir vinna ad kvikmyndum med Bell. Einar Falur byst vid mikilli asokn i namskeidid og thvi hafa 4-5 plass verid serstaklega tekin fra fyrir Islendinga. Vafalaust verdur mikil asokn i thau en hopur Islendinga hefur lagt long ferdalog a sig til ad saekja namskeid Mark a sidustu arum. Hun a storan addaendahop herlendis baedi medal fagfolks og almennings, sem endurspeglast m.a. i hlutfallslega morgum heimsoknum fra Islandi a heimasidu hennar.
Einar Falur segir hana hafa kennt vida en sidustu arin hafi hun einbeitt ser ad namskeidshaldi i Oaxaca i Mexiko tvisvar a ari. “Namskeidin hennar hafa notad mikilla vinsaelda. Thau saekja jafnt ahugaljosmyndarar sem atvinnumenn sem eiga thad sameiginlegt ad hafa ahuga a thvi ad skrasetja mannlifid i myndum,” segir hann og itrekar ad Mark se einn fremsti felagslegi heimildaljosmyndari samtimans.
Einar Falur segir hana vera faeran kennara. “Hun er god i ad beina folki a retta braut og finna hvar styrkleikar og veikleikar thess liggja.” Sjalfur sotti hann ahrifarikt namskeid hja henni arid 1988. “Hun hefur verid mikilvaegur mentor i minu lifi sem ljosmyndari. Eg for sidar i framhaldsnam til Bandarikjanna fyrir hennar tilstilli og hef unnid mikid med henni sidan.”
Einar Falur segir ad Mark hafi gert thad ad kollun sinni ad syna heiminum hvernig hlutirnir eru i raun. “Thad er oft sagt um hana ad hun se manneskjan sem litur aldrei undan og ad hun fegri ekki hlutina. Hun synir oft hlidar mannlifsins sem folk i sumum tilvikum vill ekki vita af en eru engu ad sidur stadreynd. Hun varpar ljosi a raunveruleg kjor folks, sem lifir a jadri samfelagsins, hvort sem thad er i fataekrahverfum eda folk sem glimir vid einhverskonar fotlun.”
Thetta er tho ekki eina hlid hennar. “A sama tima er hun virt og vinsael sem portrettljosmyndari fraega folksins. Hun er jafnvig I badum heimum,” segir hann en nyjasta bokin hennar heitir Behind the Scenes og synir myndir, sem Mark hefur tekid a tokustodum kvikmynda a sidustu fjorum aratugum.
“Thad er enginn munur a personunni Mary Ellen Mark og ljosmyndaranum Mary Ellen Mark thvi fyrir hana er ljosmyndum lifid. Thad er ekki til neitt hja henni sem heitir fri. Thetta er hennar lif og hun er frabaer ljosmyndari og kennari af kollun.”

END