O
END ISLANDSMYNDIR
1994
By EINAR FALUR INGOLFSSON
Photographs by MARY ELLEN MARK

I tilefni af syningunni kom Mary Ellen Mark til Islands i nokkra daga i julimanudi. Hélt hun á fjolsottan fyrirlestur a Kjarvalsstodum og ferdadist um ásamt eiginmanni sinum, kvikmyndaleikstjoranum Martin Bell. Tha heimsottu thau nokkra listamenn i Reykjavik og hittu vini og kunningja fra fyrri heimsokn theirra til landsins. Mary Ellen kom ekki til Islands til ad taka ljosmyndir, en engu ad sidur smellti hun nokkrum af a litla sjálfvirka myndavél, auk thess sem hun fékk lanada til prufu hja vini myndavel sem hun var spennt fyrir. Hun hefur nu valid nokkrar af thessum myndum til birtingar i "O", og vildi taka fram ad allt vaeru thetta skyndimyndir en skemmtilegar engu ad sidur. A ferd um Sudurlandid kom Mary Ellen vid a Rokkhátid i Thjorsardal og tok myndir. ,,Thetta var stutt stopp a Rokkhátidinni, segir hun, en thad vaeri frabaert ad geta komid aftur og gert stóra grein urn Utihátid sem thessa. Thetta var mikid sjonarspil. Hun heldur áfram og rómar Island mjog. Thetta er storkostlegt land, og Islendingar eru yndislegt folk. A Islandi hef eg eignast nokkra mjog goda vini og mér hefur alltaf lidid vel thar." Medal annarra vidkomustada Mary Ellen Mark a Islandi i sumar var Bláa lonid thar sem hun smellti myndum af nokkrum badgestum og svamladi sidan godan hluta ur degi. Loks sotti hun heim listamennina Helga Thorgils Fridjonsson, Eddu Jonsdottur, Saemund Valdimarsson og Stefan V. Jonsson frá Mödrudal. Mary Ellen hreifst af verkum theirra, fyrir átti hun myndir eftir tvo thau fyrstnefndu en keypti nu nokkrar myndir af Stefani. ,,Hann er akaflega skemmtilegur Iistamadur sagdi hun. ,,Hann vildi reyndar ekki selja myndina sem mig langadi mest i, en thad er sama, eg elska thaer sem eg keypti.

Texti og ljosmyndir Einar Falur Ingolfsson


702L-011-003702L-004-06A


702L-001-008


702L-001-001

702L-002-018 


702L-014-002

END